Þrívíddarhúðflúr – Tattoo fyrir lengra komna? – Myndir

e9c681db3439d9fa9d920fd1362abc2c

Það eru ótalmargir með húðflúr í dag, bæði konur og karlar og það þykir í raun ekkert tiltökumál lengur að kona sé með stórt flúr.

Það eru hinsvegar ekki mjög margir með svona flúr eins og eru á þessum myndum. Þau eru í þrívídd og eru alveg einstaklega raunveruleg.

SHARE