Á heimasíðunni Norðanátt.is, sem er frétta- og upplýsingaveita fyrir íbúa Húnaþings vestra er þessi beiðni um hjálp fyrir unga þriggja barna móður. Móðirin missti meðvitund á heimili sínu og elsti sonur hennar hringdi á 112 sem varð til þess að bjarga lífi hennar.
[new_line]
Stofnaður hefur verið reikningur til styrktar Hrefnu Samúelsdóttur og Sigurði Birni Gunnlaugssyni, en Hrefna liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans og er það ljóst að þetta verður löng barátta.
Hrefna og Sigurður eiga þrjá unga syni og með frjálsum framlögum er hægt að létta undir með þeim í þessari stöðu sem upp er komin. Þeim sem vilja styðja fjölskylduna er bent á eftirfarandi reikningsnúmer og munum að margt smátt gerir eitt stórt!Reikningsnúmer: 0159-05-402812
Kennitala: 150576-3509
Kennitala: 150576-3509
[new_line]
Við hjá Hún.is hvetjum alla sem geta að leggja sitt af mörkum.