Öll elskum við dýrin okkar og viljum gera allt fyrir þau. Hvernig væri að breyta gömlu náttborði í fallegt bæli fyrir þau? Nú er bara að drífa síg í geymsluna eða bílskúrinn og draga fram gömul borð og láta hugmyndarflugið taka við eins og sést á myndum hér fyrir neðan.
prakticideas.com