Það þarf oft mikið til þess að við tökum eftir öllum þeim auglýsingum sem fyrir augu okkar bera á hverjum degi. Þess vegna ákvað WWF að reyna að hneyksla fólk til þess að vekja athygli þeirra, en þessum auglýsingum er ætlað að vekja athygli fólks á náttúru- og dýravernd.
Ekki gera við aðra það sem þú vilt ekki láta gera við þig