19 uppfinningar sem myndu vekja lukku By Ritstjorn Það er enginn að fara að brjóta á sér tærnar í myrkrinu í svona inniskóm Er þetta ekki eina vitið? Ristaða brauðið brennur ekki þegar þú getur fylgst með því í glerinu Hornmyndir Enginn hætta á rauðvínsblettum með svona bakka Það er enginn að fara að brjóta á sér tærnar í myrkrinu í svona inniskóm Væri þetta ekki draumur? Það kemst enginn í USB lykilinn þinn Pizzuskæri! Af hverju er þetta ekki löngu komið á markað? Út að ganga með gullfiskinn Frekar kósý að geta lokað úti hljóð og ljós og lagt sig fram á borðið Mylsnan fer beint í fuglafóður Það stelur enginn samloku í svona poka Framlengingarsnúrur heyra sögunni til Tveggja manna vettlingar Handhægt og ótrúlega sniðugt Svona grill ætti að vera á öllum heimilum Hver myndi ekki vilja vera með svona á gangi í miðbænum Píanódyrabjalla Fjöltengi úr sögunni með þessu