Yndislegt! Hvaða foreldri hefur ekki einhverju sinni staðið ráðþrota frammi fyrir nestisboxi barnanna og velt því fyrir sér hvernig hægt er að gera matinn aðlaðandi, skemmtilegan og lífið léttara um leið? Hér fara nokkrar frábærar hugmyndir að því hvernig hægt er að gera nestistímann skemmtilegri, hollvænari og hlýlegri, allt um leið.
Hver vill ekki fara með skemmtilegt nesti í skólann?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.