Viltu læra að þrífa silfur á einfaldan og ódýran hátt?

Það getur kostað sitt að kaupa góðan silfurfægi lög og tekur oft óratíma að pússa silfrið. Hér er eitt algjört snilldarráð til að fá silfrið glansandi hreint og fínt og það kostar ekki mikið. Kíktu á þetta!

SHARE