Barbie er komin á Instagram og eins og reikna má með, kemst fátt annað en pinnahælar, nýjustu tískustraumar og iðandi mannlíf að hjá dúkkunni með einkennilegu málin.
Barbie hefur meðal annars, síðan hún birtist fyrst á Instagram, farið á nýyfirstaðna tískuviku í New York, hitt eina færustu tískuhönnuði veraldar og að sjálfsögðu ratað í heimspressuna fyrir vikið.
Ekki er öll vitleysan eins; hér fer brot af ævintýrum Barbie á Instagram (og Linkedin):
That’s a wrap! Thanks to everyone who stopped by the #barbieinspired lounge and made it so fun! See you next time #NYFW!
Two iconic #fashion legends collide in one fab collab: #BarbieLagerfeld! The super chic limited-edition doll, complete with @KarlLagerfeld glam, comes to@NETAPORTER and www.thebarbiecollection.com on 9/29. Don’t miss it!
It’s #tuesdayshoesday! The very best day of the week
#FBF to Jonathan Adler, the talented designer who brought the Dreamhouse to life! Seeking inspiration from Barbie and her glamorous style, Adler created one of a kind pieces including a Barbie chandelier and corset back seats. How has Barbie inspired your home decor? #barbieinspired
#TBT to Charlotte Johnson, the very first designer who created Barbie doll’s fab wardrobe, inspiring budding fashionistas to play dress-up everywhere! #barbieinspired
Let’s take the #bike path less traveled today! #Barbie #Summer
After a successfully chic day with @rent_the_runway, #Barbie knows that whatever goal you have set for your future, you can accomplish with hard work (and a little fun along the way). Thanks for having #BarbieatWork! #Unapologetic
That wraps up a busy day at the @LinkedIn office! It’s been great meeting everyone, and #Barbie is ready to kick up her heels for the long weekend! #BarbieatWork #Unapologetic
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.