Húðflúr hafa löngum verið sveipuð ómældri dulúð. Hvernig ferlið fer fram er hrífandi, hryllilega sársaukafullt og hverfult um leið. Hvað gerist þegar náin snertir hörundið? Hvernig virkar sjálft tækið? Hvaða litir eru notaðir við húðflúrun?
Hvað er í raun og veru að gerast þegar einstaklingur er húðflúraður?
Hér er farið nokkuð nákvæmlega ofan í ferlið sjálft, hvað í raun á sér stað þegar hörund er húðflúrað:
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.