Þessi 3 ára gamli drengur heitir Misael fæddist 2,9 kg en vegur í dag 70 kg, en hann hefur þyngst um 3 kg á mánuði síðan hann fæddist en drengurinn á erfitt með að ganga í dag vegna þyngdar sinnar. Ekki er vitað með vissu hvað veldur þessu hjá drengnum en læknar telja góðar líkur á að hann sé með Prader-Willi syndrome.