Hinn 31 árs gamli jósmyndari Sean Scheidt frá Baltimore tók þessar myndir og sýnir hér muninn á því hvernig fólk lítur út í vinnunni og svo hvernig það lítur út dagsdaglega.
Sean segist hafa farið í þetta verkefni með þeirri von að fólk passi sig á að dæma ekki bókina eftir kápunni.
Myndaseríuna kallar Sean einfaldlega Burlesque en módelin vildu ekki láta gefa upp sín raunverulegu nöfn. Hann segir að Burlesque dansarar séu alls ekki eins og fatafellur heldur sé þetta meira listform.
Þegar Sean hófst handa við verkefnið ætlaði hann bara að taka myndir af Burlesque dönsurum, eins og þessari, Marla Meringue, en fannst svo meira áhugavert það sem var að gerast baksviðs.
Kiki Allure
Mourna Handful
Kay Sera
Dr Gingrsnaps
Maria Bella
Viola Van Wilde
Ruby Rockafella
Nona Narcisse
Short Staxx
Petula Ceasar
Fox Martin
Dolly Longlegs
Paco Fish
Valeria Voxx