Hvolpurinn Sammy verður frekar sár út í eiganda sinn þegar hún leyfir honum ekki að koma upp í sófa og tekur lítið frekjukast, eins og eigandi hans sagði sjálf. Hann fær prik í kladdann bæði fyrir hvað hann er hrikalega sætur og líka fyrir það að hann hlýðir þó svo honum langi svo mikið að koma upp í sófa.
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.