
Dagana 23. – 30. september 2014 var Baskavika á Tapas barnum. Gestakokkurinn Sergio Rodriguez Fernandez kom í heimsókn og á boðstólnum var sérstök 6 rétta sælkeraferð um Baskaland.
Gestakokkurinn Sergio fékk frábærar móttökur
Myndirnar tók Jesus Rodriguez Fernandez.