Einkennilega sefandi: Fólk að borða poppkorn í hægagangi

Alveg er það einkennilega sefandi að fylgjast með fólki REYNA að grípa poppkorn með tungunni. Í hægagangi. Á fullri ferð. Flissandi. Með galopinn munn. Og vonarglampa í augum.

Láttu streituna líða úr þér, lyngdu aftur augunum og leyfðu poppinu að taka yfir.

Hvernig getur nokkrum dottið svona vitleysa í hug?

 

SHARE