Fræðandi myndband um depurð

Í þessu hálfskemmtilega myndbandi er talað um depurð sem eðlilegan og jafnvel nauðsynlegan þátt í tilverunni. Margir óttast það að verða daprir en þegar vel er að gáð getur depurðin orðið að gagni.

Myndbandið er birt á fræðsluvef TEDx sem sérhæfir sig í fróðlegum fyrirlestrum.

 

SHARE