![screenshot-geleyelinerguide.com 2014-10-19 17-22-29](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/10/screenshot-geleyelinerguide.com-2014-10-19-17-22-29.png)
Nú þegar vetur konungur drepur að dyrum, kalt er í veðri og flensurnar fara á fullt er ekki úr vegi að renna augunum yfir hvað í raun og veru er besta andsvarið við flensu.
Frábærar ráðleggingar – láttu okkur vita hvað þér finnst virka best!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.