Gráðugir íkornar ganga af göflunum

Áttir þú erfiðan dag í vinnunni? Er veðrið að fara með taugarnar? Lítið til í ísskápnum? Kærastan leiðinleg? Tapaði ÞITT fótboltalið?

 

Hérna. Fáðu þér íkorna. Þá verður allt í lagi. 

SHARE