Bandaríska tískutímaritið Harper’s Bazaar fór fremur óhefðbundna leið til að taka upp myndaþátt fyrir nóvember útgáfu blaðsins.
Tímaritið fékk fallhlífastökkvarann Roberta Mancino til að klæðast það sem stjórnendum Harper´s Baazar fannst vera álitlegasti haustklæðnaðurinn í myndatöku sem fór fram í loftinu. Á vefsíðu tímaritsins birtist síðan myndband frá myndatökunni sjálfri þar sem Roberta stingur sér fram kletti í pinna hælum og vönduðum hátískufatnaði.
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.