Hey! Þetta heitir að SVINDLA!

Og þetta, kæru lesendur … kom út á þessu herrans ári 2014.  Hjálparviðbót (ehm.. svindl) sem skannar dæmin í bókinni, leysir þau lið fyrir lið og gerir heimanámið „barnaleik” að eiga við.

Smáforritið er enn á prófunarstigi en kemur á almennan markað snemma árs 2015. Hægt er að skrá sig á póstlista þar sem uppfærslur og framvinda er kynnt jafnharðan gegnum vefsíðuna PHOTOMATH – smellið HÉR til að lesa meir um þetta litla tækniundur.

Reyndar má svo ekki taka farsímann með sér í próf – en sjálfsagt má af öllu læra:

 

PhotoMath from MicroBLINK on Vimeo.

SHARE