Skrýtnir hlutir sem strákar gera en tala ALDREI um

Í alvöru, höfum við ekki allar einhvern tímann velt því fyrir okkur hvers vegna strákar eru alltaf að „laga” vininn? Við öll möguleg og ómöugleg tækifæri? Hvað gera svo strákarnir þegar þeir fara saman á klósettið? Laga þeir hárið saman og svona?

 

AF HVERJU gera strákar það sem þeir gera? 

 

SHARE