Matvælaframleiðandinn Tesco eyddi formúgu í að fríska upp á útlitið á „Buttermilk“ mjólkurfernunum á dögunum. Nýja útlitið hefur vakið upp þónokkra athygli hjá bretum og írum en skreytingin á pakkningunni þykir helst líkjast getnaðarlim.
Hvað segið þið, er þetta girnó?
Heimild: Huffington Post