11 leiðir til að segja ÉG ELSKA ÞIG!

Ástin er svo yndisleg. En tilhugalífið er flókið og það er ekkert einfalt að skynja hvenær eiginlega er í lagi að láta stóru orðin falla. ÉG. ELSKA. ÞIG.

Hér fara ellefu lítil og ægilega krúttleg merki þess að allt er OK.

Og svarið er JÂ: Þessi þrjú litlu orð geta verið ótrúlega þung í vöfum!

SHARE