Kyngimagnaðar og ónauðsynlegar uppfinningar By Ritstjorn Það er ýmislegt reynt í verslunarbransanum til þess að koma vörum á markaðinn. Í sumum tilvikum er útkoman vægast sagt sprenghlægileg. Hverjum dettur til dæmis í hug að fara í golf í miðri klósett-athöfn?