„Við eyðum alltof miklum tíma í áhyggjur“

„Það eru ótrúlegustu hlutir sem við mannfólkið höfum áhyggjur af,“ segir Sigga í myndbandi dagsins. „Við erum að eyða tímanum okkar til einskis með því að hafa áhyggjur af þessum hlutum.“

Sigga segir okkur frá 82 ára konu sem hringdi í hana og þurfti að fá að spjalla aðeins. Konan hafði lesið spána frá Siggu, haustið áður og séð þar að ástin myndi koma inn í líf hennar. Hún hafði samt áhyggjur af því að maðurinn væri Hrútur.

Önnur saga sem Sigga segir okkur er frá konu sem ætlaði heldur betur að taka til í ástarmálunum sínum.

Sjáðu meira í myndbandinu hér fyrir neðan:

Tengdar fréttir:

„Er hryllilega dimmrödduð á morgnana“

„Ég reyndi að fremja sjálfsmorð“ – Sigga Kling um þunglyndi og sjálfsvíg

SHARE