Hér er fróðleg samantekt af vísbendingum sem gefa til kynna að gæludýrið þitt sé mögulega með leynileg áform um að stytta eiganda sinn um aldur. Smá húmor sem passar stundum alveg sérstaklega vel við ferfættu loðboltana.
1. Þeir reyna að fella þig
2. Þeir reyna að kæfa þig í svefni
3. Þeir bíða eftir þér á bakvið sturtuhengið
4. Þeir eru duglegir að brýna klærnar
5. Þeir stökkva óvænt á þig
6. Þeir reyna að finna veikan punkt hjá þér
7. Þeir undirbúa göng til að geta flúið vettvang
8. Þeir eru svo ótrúlega sætir að þú gætir hreinlega dáið
Tengdar greinar:
Krúttkisur sofa í IKEA dúkkurúmum
Dramatískur köttur horfir í spegil