7. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum að halda því áfram. Í dag ætlum við, í samstarfi við Heimkaup að gefa einum heppnum vini okkar bókina DNA eftir Yrsu Sigurðardóttur.  Yrsa hefur gefið út fjöldan allan af spennusögum t.d.  Sér grefur gröf (2006), Aska (2007), Auðnin (2008), Horfðu á mig (2009), Ég man þig (2010),Brakið (2011) og Kuldi (2012) og núna DNA. Bækurnar hennar hafa verið gefnar út á mörgum tungumálum.

 

 

13483-dna

Til þess að vera með í leiknum skrifaðu þá hér í athugasemdir „DNA“ og þú kemst í pottinn. Drögum út í kvöld.

 

 

SHARE