Hér má sjá pínulítið golfbarn raða vandlega upp kúlunni á vellinum áður en hann reiðir til höggs – kúlan rúllar rétt fram hjá holunni og skyndilega brjálast barnið. Algerlega. Því næst kastar barnið frá sér kylfunni, kastar sér flötu á golfvöllinn og byrjar að sprikla á grasinu. Öskrandi af bræði yfir að missa af holunni.
Þetta er AÐEINS of fyndið!
Það er ástæða fyrir því að þetta var á 50% afslætti
Sjáðu tvær litlar stúlkur trekkja upp flugálfinn sinn í síðasta sinn
Reynir að skamma börnin sín
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.