Þau hittust í kirkjunni í Mobile, Alabama í Seinni heimsstyrjöldinni og hann var í hernum. Núna, 72 árum síðar, eru þau enn ástfangin. Þau byrja alla daga á því að lesa saman í Biblíunni og biðja saman. Hann er veikur núna og á ekki langt eftir en hann hefur lifað mjög ástríku lífi.
Svo fallegt! Sönn ást er til!
Tengdar greinar:
Síamstvíburar fundu ástina í sama manni
Ástin getur enst að eilífu
15 atriði sem ég vildi að ég hefði vitað sem unglingur