Bandaríkjamenn virðast eiga met í að missa sig í jólaskreytingum fyrir hátíðarnar. Nú hefur enn einn jólaljósa-áhugamaðurinn breytt einbýlishúsinu sínu í blikkandi ljósafögnuð, nágrönnum sínum ýmist til gleði eða ama.
Þetta hús er staðsett í Salt River Valley Ln in Atascocita, Eagle Springs, Texas
Þvílíkur metnaður…
Tengdar greinar:
Hvað gerist ef þú blandar saman jólaljósum og dubstep
Spurning um að sleppa því að skreyta fyrir jólin
Sá sem setti upp jólaljósin var ekki í jólaskapi