„Notuð múffa“ til sölu á Bland.is

Okkur barst þessi heldur betur dularfulla ábending frá lesanda en þar má sjá saklausa lúffu auglýsta á fremur undarlegan máta.

Screen Shot 2014-12-13 at 11.19.57

Að lúffan skuli auglýst stök á myndinni er kannski ekki það undarlegasta við þessa auglýsingu heldur er það sjálfur auglýsingatextinn sem vekur upp óhuggulegar grunsemdir um notkun lúffunnar hjá eiganda.

Screen Shot 2014-12-13 at 11.18.31

Textinn er svohljóðandi:

Notaðar lúffur til sölu, fer á mjög ódýrt. 
Voru í eitt skipti notaðar sem múffa. 
En tek það fram, vel þrifnar, ekkert klístur. Ábyrgist það. 
Einkaskilaboð hér

Hvort sem notendanum Mufasa30 muni takast að selja múffurnar sínar skulum við bara vona að þær séu þá eins og hann segir. Vel þrifnar…

Screen Shot 2014-12-13 at 11.20.18

Lúffan, eða múffan svokallaða. Auglýsinguna má sjá hér

Tengdar greinar: 

Eyrnarskjól eru æðisleg

Hefur þú keypt eða selt bíl á Bland.is

Bland.is afhendir gjöf með óvenjulegum hætti

 

SHARE