Kvíðakast getur komið alveg upp úr þurru og stundum áttar fólk sig ekki á af hverju það fékk kastið. Margir þjást af kvíða og það getur verið erfitt að lýsa þessari tilfinningu sem hellist yfir mann, en það er gert í þessu myndbandi og tekst bara nokkuð vel.