Bangsakrútt rennir sér á sleða

Ekki er allt sem sýnist á þessum bangsa. Þetta er nefnilega hundurinn Munchkin the Shih Tzu sem er dressaður upp í bangsabúning. Hann nýtur þess svona rosalega að renna sér á sleða eins og sjá má.

Tengdar greinar:

Hundur í bangsabúning á færibandi toppar allt

Kúra með bangsann sinn – aðeins of sætt

Óhuggulegar myndir af böngsum á röngunni

SHARE