Það má deila um það hvort pabbi hennar Audra hafi komið dóttur sinni skemmtilega á óvart því Audra var við það að líða út af af ótta við að vera tekin af löggunni.
Audra hafði gengið í gegnum erfið veikindi og þurft að dvelja um skeið á Children’s Hospital of Wisconsin og föður hennar langaði að uppfylla drauminn hennar sem er að fara til New York á tónleika með uppáhalds hljómsveitinni Timeflies.
Pabbinn ákvað að koma dótturinni rækilega á óvart og hafði samband við lögregluna í bænum Saukville til þess að taka þátt í gríninu.
Tengdar greinar:
Lögreglumaður stoppar fólk og gefur þeim pakka
Krúttmoli dagsins: lögreglan kemur til aðstoðar