Adam Levine kemur óvænt í fjölda brúðkaupa

Adam Levine og félagar í Maroon 5 keyrðu um í Los Angeles og fóru, óboðnir, í nokkur brúðkaup á meðan þeir tóku upp myndband við lag sitt Sugar. Það er gaman að sjá viðbrögð fólksins.

 

Tengdar greinar: 

Fyndnasti hringberi sögunnar „rúllar upp“ brúðkaupi á hjólaskautum

Glæsileg á brúðkaupsdaginn

SHARE