Adele tryllist á sviði í Ástralíu

Adele (28) heldur nú tónleika í Ástralíu og það hefur gengið mjög vel hingað til. Á þessum tónleikum kom hinsvegar óvæntur gestur á sviðið og Adele var langt frá því að vera hrifin.

 

 

Adele segir meðal annars: „Þið verðið að afsaka, ég er ekki Áströlsk og hata skordýr.“

 

SHARE