Adele (28) heldur nú tónleika í Ástralíu og það hefur gengið mjög vel hingað til. Á þessum tónleikum kom hinsvegar óvæntur gestur á sviðið og Adele var langt frá því að vera hrifin.
Adele freaking out because a mosquito was on her is hilarious 😂 #AdeleLive2017pic.twitter.com/Vqz6cd2f4f
— Adele Union (@AdeleUnion) March 6, 2017
Adele segir meðal annars: „Þið verðið að afsaka, ég er ekki Áströlsk og hata skordýr.“