
Tekið er viðtal við tvö börn sem eru spurð sömu spurninganna. Bæði börnin eru 6 ára og í 1. bekk og eiga svipaðar fjölskyldur en svörin þeirra eru mismunandi. Ástæðan er að annað barnið er með ADHD. Veistu hvort barnið það er?
Sjá einnig: Með einstaklingi með ADHD í hjónabandi

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.