Áður óséðar myndir af hinni stórglæsilegu Sofia Vergara

Hún er ein vinsælasta (og ríkasta) leikkonan í Hollywood um þessar mundir, þökk sé sjónvarpsþáttaröðinni Modern Family. En þar fer Sofia með hlutverk hinnar bráðskemmtilegu Gloria Delgado-Pritchett. Sofia, sem er 42 ára og trúlofuð leikaranum Joe Manganiello, hefur augljóslega alltaf kunnað að stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar – ef marka má þessar myndir af henni.

Sjá einnig: Unnusti Sofia Vergara réðist á hana

27EF294F00000578-3054021-Vintage_Vergara_Never_seen_before_images_of_Sofia_as_a_youth_gro-m-13_1429884534553

Sofia er fædd og uppalin í Kólumbíu. 

27EF296200000578-3054021-image-a-3_1429884246104

Sofia er þessi í röndóttu sokkunum til hægri.

27EF25A500000578-3054021-image-a-8_1429884294218

Stórglæsileg á unglingsárum sínum.

27EF299300000578-3054021-image-a-5_1429884262330

Með fjölskyldu sinni löngu áður en frægðin bankaði upp á.

27D6757700000578-3054021-Her_future_husband_The_Smurfs_star_with_fianc_e_Joe_Manganiello_-m-19_1429885136539

Ásamt unnusta sínum.

Sjá einnig: Sofia Vergara hræðist það að eldast

SHARE