
Í þessu myndbandi kennir snillingurinn hún Tara Brekkan okkur æðislega fallega sumarförðun. Eins sýnir hún okkur hvernig hún gerir léttar og flottar krullur í hárið með keilujárni.
Algjört skylduáhorf fyrir sumarið:
Sjá einnig: Lærðu að láta húðina ljóma: Tara Brekkan kennir okkur réttu handtökin
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.