Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Kate Middleton eru í skíðferð í frönsku Ölpunum ásamt börnum sínum, þeim George og Charlotte. Þetta er fyrsta fríið sem þau fara í sem fjögurra manna fjölskylda og er ekki annað að sjá en en fjölskyldan sé að skemmta sér prýðilega. Það var ljósmyndarinn John Stillwell sem fékk þann heiður að mynda konungsfjölskylduna í snjónum.
Sjá einnig: Konungsfjölskyldan í baði – Myndir