
Það getur verið svo ótrúlega skemmtilegt að föndra fyrir jólin. Kveikja á kertum, narta í smákökur og eiga gæðastund með börnunum sínum nú eða bara sjálfum sér. Þetta föndur er einfalt, ódýrt og fallegt.
Sjá einnig: DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut