Miklar vangaveltur hafa verið í gangi um það hvort Johnny Depp (55) sé heill heilsu. Hann hefur sést annað slagið og fólk hefur haft miklar áhyggjur af veiklulegu útliti hans. Hann vill hinsvegar kenna Amber Heard um ástand sitt.
Johnny sagði:
Ég er ekki veikur. Ég er ekki að glíma við neitt annað en ásakanir sem ég ætla mér að sanna að eru uppspuni