Ættir þú að raka á þér andlitið?

Þetta hljómar kannski eins einstaklega einkennilega, en þetta trend er engu líkt! Konur um allan heim eru að verða brjálaðar í að raka á sér andlitið.

Þú hugsar kannski með þér – “Ætti ég virkilega að prófa þetta nýjasta?”, en áður en þú gerir upp hug þinn skulum við aðeins skoða nokkrar staðreyndir.

Sjá einnig: Rakstur á skaphárum: Góð ráð

Það er ekkert nýtt að á nálinni að konur raki á sér andlitið

Þó að það sé í tísku núna, þýðir ekki að það hafi ekki verið áður í tísku. Frægar stjörnur á borð við Marilyn Monroe og Elizabeth Taylor rökuðu á sér fallega andlitið í áraraðir.

download mari

Góður skrúbbur

Andlitsrakstur fjarlægir ekki bara óvelkomin hár, heldur fjarlægir hann líka dauðar húðfrumur. Dauðar húðfrumur gera húðina þreytulega og stífla svitaholurnar.

images

Tvær aðferðir til að raka andlit sitt

Margar konur nota rakfroðu eða krem við raksturinn, á meðan aðrar raka þurra húðina. Flestar konur sem gera þetta, raka sig einu sinni í viku.

download (1) images (1)

Hafðu ekki áhyggjur, þú munt ekki fá skegg

Ekki hlusta á ömmu þína eða mömmu, því með því að raka á þér andlitið, munt þú ekki fá grófa og þykka brodda.

download (3)

Sjá einnig: Kostir og gallar raksturs

Þú skalt þó ekki raka á þér andlitið ef þú hefur viðkvæma húð og átt það til að fá bólur. Ef þú ert með venjulega húð, skaltu alltaf passa upp á að setja á þig gott rakakrem.

Sjá einnig: Rakstur að neðan

Nú er bara spurningin þessi – Þorir þú að prófa?

SHARE