Phraya Nakhon hellir, Tælandi - © Wasitpol Unchanakorrakit
Þessir hellar eru ekki hluti af einhverri ævintýramynd heldur eru þeir flestir staðsettir í Asíu, Norður Ameríku og Evrópu.
Ótrúleg náttúrusmíð!
Reed Flute hellir, Kína- ©Peter Stewart
Íshellir nærri Mutnovsky eldfjalli, Rússlandi – ©Florian Wizorek
Íshellir nærri Mutnovsky eldfjalli, Rússlandi – Þessir hellar verða til í jöklinum í kringum eldfjallið og verða þeir til vegna heitra gufa frá fjallinu – ©Denis Budko
Phraya Nakhon hellir, Tælandi – © Wasitpol Unchanakorrakit
Íshellirinn í Vatnajökli, Ísland – ©skarpi
Phraya Nakhon hellir, Tælandi – Í þennan helli komu konungar í heimsókn og dáðust að fegurð hellisins. Skálinn hér fyrir miðju var byggður fyrir þessar heimsóknir – ©Georgi Iashvili
Marble hellar, Patagonía – Þessi hellir er þekktur fyrir liti sína en sjórinn og hellirinn endurkasta á milli sín þessum fallega sægræna lit – ©kellywhite
Mendenhall íshellir, USA – Þessi hellir er hluti af Mendenhall jöklinum í Alaska ©Kent Mearig
Waitomo glóormahellir, Nýja Sjálandi – Þessi hellir er heimili þessa einstaka skordýrs, glórormsins. Hann hangir í silkiþræði úr lofti hellisins og dregur að sér bráðina – ©waitomo.com
Waitomo glóormahellir, Nýja Sjálandi – Þessi hellir er heimili þessa einstaka skordýrs, glórormsins. Hann hangir í silkiþræði úr lofti hellisins og dregur að sér bráðina – ©waitomo.com
Naica Mine hellar, Mexíkó – Í þessum helli eru nokkrir af stærstu kristöllum sem sést hafa. Kristalshellirinn er lokaður almenningi vegna dýptar hans, hita og fleira – ©Nicole Denise
Tham Lod hellir, Tælandi – ©John Spies
Batu hellar, Malasíu – Voru notaðir af enskum og kínverskum landnemum, sem og frumbyggjunum. Í dag er hellirinn fullur af styttum og opinn til sýninga – © Danny Xeero
Son Doong hellir, Víetnam – ©National Geographic
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.