Það er alveg sama hvað þú djöflast í ræktinni og tekur endalaust af magaæfingum, þá færðu aldrei þetta „sixpack“ sem þig langar svo í.
Sjá einnig: Svona lítur magi út eftir tvíburameðgöngu – Myndir
Það geta verið nokkrar ástæður fyrir því eins og kemur fram í þessu myndbandi: