Áfengisneysla og akstur fara aldrei saman

Það er stórhættulegt að aka undir áhrifum áfengis

Áfengisneysla, jafnvel þótt lítil sé, skerðir hæfileika manna til aksturs. Viðbrögð verða hægari, ákvarðanir órökréttar o.fl.

Screen Shot 2016-11-24 at 4.43.28 PM

Með áfengum drykk er átt við einn 33 cl sterkan bjór eða 2,8 cl af sterku víni
Tafla þessi er fengin frá Umferðaráði.

 

SHARE