Áhugavert myndband sem segir frá þróun varnings sem notaður er þegar konur fara á blæðingar á 20. öldinni og hversu aftarlega á merinni sum lönd eru þegar við kemur blæðingum kvenna. Hvers vegna eru blæðingar ennþá svona mikið tabú og hvers vegna hvíslum við um það ennþá, sérstaklega þar sem þetta er svo náttúrulegt og eðlilegt að öllu leyti.
Sjá einnig: Svona ímynda fávísir strákar sér blæðingar kvenna
https://www.youtube.com/watch?v=W-MQyta6aLc&ps=docs
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.