Afmynduð og vannærð kisa fær nýtt líf

Það var enginn að hjálpa þessari litlu afmynduðu kisu sem ráfaði um göturnar í Istanbúl. Fólk var hreinlega hrætt þegar það sjá kisuna og leit varla við henni.

Það var ekki fyrr en hugrökk 7 ára stúlka fann kisuna sem hún fékk hjálp.

7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-2

Stúlkan fann kisuna milli ruslatunna. Hún var vannærð, vansæl og titrandi. Hún tók kisuna upp og fór með hana heim og grátbað pabba sinn um að hjálpa sér að hjálpa kisunni.

7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-3

Þau fóru með hana til dýrlæknis þar sem hún fékk lyf og hún fór meira að segja í aðgerðir til að laga útlit hennar.

7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-5
Kisan er allt önnur í dag og stúlkan gaf henni nafnið Gülümser sem þýðir „sú sem alltaf brosir“.
7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-6 7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-7 7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-8
SHARE