Aldrei, aldrei gefast upp! – Myndband

Arthur átti aldrei að geta gengið aftur án stafs og spelkna, en það höfðu læknar sagt honum í 15 ár. Hann hafði gefist upp og bætt á sig alltof mörgum kílóum, en svo gerðist það, hann fékk þá hjálp sem hann þurfti á að halda.

 

SHARE