
Ef við höfum lært eitthvað, þá er það að, þegar kemur að ástinni er aldur afstæður. Margir hafa fordóma þegar kemur að pörum þar sem augljóslega er mikill aldursmunur er á parinu. En við skulum alveg hafa það á hreinu að það er alls ekki alltaf einhver annarleg ástæða fyrir því að fólk er með eldri/yngri manneskju. Það getur bara meira en verið að fólkið sé bara virkilega ástfangið eins og þessi pör sýna okkur.