
Ferðalangurinn Alex Chacon hefur opinberlega unnið titillinn um bestu „Selfie“ myndatöku sem sést hefur. Hann tók upp heimsreisu sína á Go Pro myndavél á meðan hann heimsótti 36 lönd og tók 360° panorama myndir í hverju landi fyrir sig og hefur klippt það saman í 3. mínútu myndband sem er með því flottara sem sést hefur í dag.